Stofna sölusíðu út frá vöru í vörulista

Ókeypis að virkja viðbótina

Þú byrjar á að velja "Áskriftir og viðbætur" og velur þar að virkja Kröfustofnun viðbótina. Þegar virkjuð, þá virkjast Selja vörur á netinu viðbótin.

Virkja kröfustofnun

Búa til vöru

Deila hlekk á sölusíðuna á samfélagsmiðlum

Setja upp sölusíðu og söluform

Sjálfvirk reikningagerð og afstemming

Selja vörur á netinu

Skrá upplýsingar um vöru/þjónustu

Einfalt form

Gefðu lýsingu


Skilgreindu einingu og VSK flokk


Skráðu einingarverð með/án VSK


Skrá vöruflokk (ef við á)


Hafðu hakað í "Virk" ef þú vilt að varan birtist í fellilista þegar þú útbýrð reikninga

Söluform og sölusíða

Einfalt og fljótlegt

Einfalt að halda utanum lagerstöðuna, bæta við myndum og deila á öllum miðlum.


Taktu við pöntunum og láttu Konto kerfið um að útbúa sölureikning, stofna kröfu í netbanka greiðanda og fylgjast svo með greiðslu.


Kerfið lætur þig vita með skilaboðum í tölvupósti.

Spurningar eða ábendinga?

Við viljum heyra frá þér