SÖLUSÍÐUR KONTO

Selja og búa til reikning með Konto

Deila hlekk
Getur vísað á gefinn hlekk eða fellt inn á þína vefsíðu. Kaupandi skráir sig og samþykkir kaupin með sms kóða staðfestingu.

Fá rafrænann reikning
Reikningur birtist greiðanda svo í netbanka viðkomandi þar sem hægt er að borga í netbanka eða með banka appinu.

Gott yfirlit
Kerfið heldur utan um skráningu og greiðslustöðu á tengdum reikningum. Einfalt að sækja skýrslur og vinna með í Excel.

Hentar vel fyrir
námskeið & viðburði
Sjá nánar með að smella á takkann hér fyrir neðan.

Sjálfvirkni
Viðskiptavinur er sjálfkrafa stofnaður, rafrænn reikningur sendur, krafa í netbanka og greiðslukvittun send eftir greiðslu.

Áskriftir og áskriftarreikningar

Sjá nánar með að smella á takkann hér fyrir neðan.

STOFNA SÖLUSÍÐU

Setja inn og sjá strax hvernig síðan lítur út

Vörulisti > Vara > Útbúa sölusíðu

Sölusíður eru alltaf bundnar við vöru í Konto.

Tegund síðu

Selja áskrift, lagervöru eða námskeið?

Texti og mynd(ir)

Getur verið einfalt, eða með marga reiti og myndir.

Lagervara
Ef valið er að setja inn lagerstöðu þá er hægt að skilgreina takmarkað magn sem hægt er að selja.

Tilkynningar- og greiðslugjald

Valkvætt að bæta við gjaldi á reikning í netbanka til að jafna út þinn kostnað við að gera reikning og rukka. 

Svona lítur þetta út

Þú sérð strax hægra megin á skjánum hvernig sölusíðan mun líta út í símaviðmóti. 


Smellir svo á “Stofna sölusíðu”

SKRÁNING OG PÖNTUN

Kaupandi skráir sjálf(ur) upplýsingar

Deila hlekk, senda á sölusíðuna

Notaðu hlekkin á þinni heimasíðu eða bættu við í söluherferðir í gegnum ýmsa miðla.

Margir að mæta?

Fyrir námskeið/viðburð og magn meira en 1, þá koma auka reitir fyrir lista yfir þátttakendur. 

Svindlvörn með SMS
Kaupandi smellir á “Staðfesta” og fær því næst SMS kóða sem verður að staðfesta. Bannað að svindla.

Reikning beint í netbankann

Löggildur reikningur er stofnaður fyrir bókhaldið og birtist greiðanda í netbanka og banka appi.

XML Rafrænir reikningar

Stærri kaupendur ætlast til að fá XML skeyti fyrir bókhaldið. Eitt hak, ekkert mál. Konto sér um þetta!

MÍNAR SÖLU- OG SKRÁNINGARSÍÐUR

Allt í einu yfirliti, deildu hlekk eða felldu inn.

Afritaðu hlekk og deildu

Afritaðu hlekkinn og settu hvar sem er. Deildu honum á samfélagsmiðlum og/eða á síðuna þína sem hlekkur eða takki. 

Fella inn á þína síðu (e. embed)
Þú velur “Bæta við mína síðu” og færð kóða (bæði js og iframe) sem þú getur notað til að bæta forminu við á þína heimasíðu.

HEYRÐU Í KONTO

Hvernig getum við hjálpað þér að búa til reikning?